Skip to main content

Helstu lausnir okkar

Hjá Svar bjóðum við upp á víðtækt lausnamengi sem hefur skapað okkur sterka stöðu á markaðnum. Meðal þeirra eru nokkrar flaggskipslausnir okkar sem skara fram úr í samanburði við sambærilegar lausnir. Þessar lausnir eru hannaðar til að mæta þörfum viðskiptavina okkar með áreiðanleika, nýsköpun og afburðaþjónustu að leiðarljósi. Við leggjum metnað í að bjóða upp á verkfæri sem einfalda og efla rekstur fyrirtækja, og tryggja þannig betri árangur og skilvirkni.

Uniconta

Með Uniconta nærðu betri stjórn á fjárhag, verkbókhaldi, framleiðslu og birgðum og tekur stórt stökk inn í stafræna framtíð. Sjálfvirkni, notendavæni, hraði og aðlögunarhæfni einkenna þetta byltingarkennda kerfi sem er fullkomlega aðlagað að íslensku viðskiptaumhverfi.

Uniconta er framtíðin

Nánar

Zoho umhverfið

Zoho gefur þér möguleika á að nýta allt að 40 fullsamþáttaðar lausnir fyrir reksturinn. Með Zoho CRM, eitt öflugasta CRM-kerfi heims og Zoho Desk, eitt besta þjónustu- og beiðnakerfi á markaðnum, samhliða hinum 38 lausnunum í lausnamengi þeirra er Zoho einfaldlega fremst meðal jafningja


Nánar

Tíma & verkskráningar

Sparaðu tíma, auktu yfirsýn og bættu reksturinn með öflugum tíma- og verkskráningarlausnum. Hvort sem þú ert með lítið fyrirtæki, stóran vinnustað eða þarfnast sérhæfðrar lausnar, þá bjóðum við upp á mismunandi kerfi sem henta þínum þörfum.



Nánar