
Þjónusta fyrir þitt fyrirtæki
Svar veitir fyrirtækjum af öllum stærðum öflugar stafræna heildarlausnir. Við leggjum metnað í að bjóða upp á verkfæri sem einfalda og efla rekstur fyrirtækja og tryggjum þannig betri árangur og skilvirkni. Við viljum gjarnan heyra frá þér og finna saman bestu leiðina fyrir þitt fyrirtæki
Umsagnir viðskiptavina
Viðskiptavinir okkar deila jákvæðum reynslusögum sem staðfestir að stafrænar
heildarlausnir frá Svar skili árangri.
Agnes Kristín Gestsdóttir, eigandi Lean Body
"Svar vill allt fyrir mig gera"
Lean Body er með sérsniðna heildarlausn frá Svar. Heildarlausnin nær yfir bókhald, kassakerfi,
birgðastöðu, tæknimál og innheimtu.

Arnar rafvirki, Hvanneyri
"Þjónustan er framúrskarandi"
Ég hef unnið með Svar í yfir eitt ár og er mjög ángæður.
Bókhaldið er nánast daglega uppfært og uppgjör/ársreikningar koma á réttum tíma.

Gunnar Bragi Þorsteinsson, TRS Raf ehf
"Þjónustan frá Svar við innleiðingu og eftirfylgni stóðst allar væntingar"
Við tókum í notkum tíma- og verkskráningarkerfið Intempus.
Kerfið gefur góða yfirsýn yfir stöðu verka og tímaskráningu starfsfólks.

Eiríkur Einarsson, Múltiverk, Egilstöðum
"Svar hefur gjörbreytt bókhaldinu hjá okkur"
Vinnubörgðin eru frábær, nú lokast verk og reikningar innan 1-2 daga.
Ég er mjög ánægður og ætla ekki að hætta þessu.

Egill Arnar Birgirsson, Ebson
"Samstarfið hefur farið fram úr væntingum"
Við byrjuðum með Svar í lok síðasta árs. Við mælum heilshugar með Svar

Sigurður Kr Guðbjörnsson, Fjórir Naglar ehf
"Við erum mjög ánægð með samstarfið við Svar"
Við vorum að leita lausnar sem gæti haldið utan um tímaskráningar á hverju verki fyrir sig og Intempus reyndist vera fullkominn kostur.
Þjónustan hjá Svar hefur verið til fyrirmyndar, við fáum alltaf hröð og hjálpleg svör þegar við þurfum á aðstoð að halda.

Ávinningur af þjónustu

Góð þjónusta og gott utanumhald
Notendavæn kerfi
Tímasparnaður
Betri yfirsýn með rauntímagögnum
Aukin framleiðni
Ertu með spurningar eða ábendingar?
Hafðu samband og við finnum lausn sem hentar þér
Við finnum bestu lausnina saman