Blog

Taktu stjórn á tímaskráningunni áður en hún tekur stjórn á þér

26.08.25 8:45 - By Gunnar
Taktu stjórn á tímaskráningunni áður en hún tekur stjórn á þér

„Svar er því ótvírætt leiðandi sérfræðingur í tímaskráningarkerfum og tengdri þjónustu með lausnir sem nýtast íslenskum fyrirtækjum af öllum stærðum. Við bjóðum upp á yfirgripsmikla þekkingu á upplýsingakerfum og aðlögum lausnir að þörfum hvers viðskiptavinar enda eru einkunnarorð okkar: Fagmennska,...

Flutningur af netþjónum Uniconta

14.05.25 10:33 - By Gunnar

Kæru Uniconta notendur,


Vegna færslu á netþjónaumhverfi mun Uniconta verða lokað frá klukkan 12:00 laugardaginn 24. maí til klukkan 10:00 sunnudaginn 25. maí. Þetta hefur einnig áhrif á Xpress kassakerfið sem verður ekki virkt á meðan á þessari lokun stendur.


Lokunin er vegna uppfærslu á netþjónum U...

Kollvörpun í upplýsingakerfum fyrirtækja

07.05.25 9:27 - By Ívar Kristinn

Rúnar Sigurðsson skrifar

Verðbreytingar

02.12.24 8:56 - By Gunnar

Í ljósi almennara hækkana tilkynnir Svar uppfærslu á gjaldskrá á bókhalds og hugbúnaðarþjónustu okkar frá og með 1. janúar 2025.

 

Bókhaldsþjónustu tímagjaldið er í dag kr. 14.900, - án vsk. og verður kr. 16.350, - án vsk.

 

Hugbúnaðar/Ráðgjafaþjónusta tímagjaldið er í dag kr. 27.700, - án vsk...

Flutn­ing­ur frá Síð­u­múl­a á Stór­höfð­a 17: Nýtt og spenn­and­i upp­haf

20.09.24 0:37 - By Gunnar

Fyr­ir­tæk­ið okk­ar, Svar, hef­ur stig­ið stórt skref í átt að frek­ar­i vext­i og ný­sköp­un með flutn­ing­i úr Síð­u­múl­an­um á Stór­höfð­a 17. Þess­i breyt­ing er ekki að­eins mik­il­væg fyr­ir starf­sem­i okk­ar held­ur einn­ig tákn um nýj­an kafl­a í okk­ar sögu. Við höf­um nú meir­a pláss, b...

Categories