Ráðgjöf og þjónusta
Við hjá Svar höfum áralanga reynslu af ráðgjöf og þjónustu í upplýsingakerfum. Markmið okkar er að hjálpa fyrirtækjum að ná framúrskarandi árangri í stafrænum lausnum með persónulegri nálgun og sérsniðnum þjónustum.


Bókhaldsþjónusta
Viltu hafa betri yfirsýn yfir fjármál fyrirtækisins þíns? Hjá okkur færðu framúrskarandi bókhaldsþjónustu sem sparar þér bæði tíma og fyrirhöfn. Með lausnum okkar er bókhaldið þitt alltaf uppfært, aðgengilegt og pappírslaust.

Stafræn vegferð
Hugbúnaðarlausnir
Við leggjum sérstaka áherslu á nákvæma greiningu og ráðgjöf áður en lausn er valin. Á grundvelli þeirrar greiningar setjum við saman sérsniðnar tillögur um þær lausnir sem henta þínum þörfum best, hvort sem um er að ræða tilbúnar lausnir eða sérhannaðar lausnir eftir þínum þörfum.
Ertu með spurningar eða ábendingar?
Hafðu samband og við finnum lausn sem hentar þér
Við finnum bestu lausnina saman