Samskipti
Öflug samskipti eru grundvöllur árangursríks reksturs nútíma fyrirtækja.
Við bjóðum upp á breitt úrval samskiptalausna og nettenginga sem henta þörfum þíns fyrirtækis

Samskiptalausnir og símkerfi
Samskiptalausnir og símkerfi
Microsoft Teams
Teams er miklu meira en fjarfundakerfi, með Teams er einnig hægt að spjalla við samstarfsfélaga og viðskiptavini, haldið utan um verkefni, haft betri yfirsýn og hægt að nota Teams sem símkerfi tengt við almenna símkerfið á Íslandi. Sem gerir þér kleift að hringja innanhúss og utanhúss.
Einn hugbúnaður, allar samskiptaleiðir - hvar sem þú ert
Landis Techonlogy
Teams símkerfið er hluti af Microsoft 365 lausninni og hentar vel fyrir þá sem vilja nýta sér Microsoft 365 lausnina sem símkerfi. Landis Contact Center er viðbót við Teams og er samþáttað við Teams og bætir upp það sem Teams býður ekki upp á í dag þ.e. skiptiborðsvirkni og þjónustuversvirkni. Auðvelt er að setja Landis skiptiborðið upp en hægt er að sækja viðbótina inn á Teams markaðstorgið og hefja notkun.
Swyx
Swyx býður þér upp á eina fullkomnustu IP-símkerfalausn sem til er á markaðinum í dag. Swyx er netlausn og vinnur með netkerfinu þínu, er samþáttanlegt við Microsoft 365 og Teams. Allir eiginleikar sem þú þekkir frá gömlu símkerfunum eru í Swyx.
Litla Ljós
Litla ljós er ódýrasta nettengingin fyrir fyrirtæki. Hentar fyrir fyrirtæki sem vilja hraða nettengingu, en eru ekki háð því að netið sé alltaf til staðar eða þurfa ekki aukaþjónustur eins og einkanetstengingar og VPN.
- Hraði allt að 1000Mbit/s *
- Ótakmarkað gagnamagn
- Þjónustað eins og heimilstenging
- IP tala getur breyst
Fyrirtækja Ljós
Fyrirtækja ljós hentar fyrirtækjum sem þurfa að vera vel tengd og með stöðuga nettengingu. Þjónustan er uppfærð utan vinnutíma. Möguleiki á að setja upp VPN
- Hraði allt að 1000Mbit/s *
- Ótakmarkað niðurhal
- Uppfærslur utan vinnutíma
- Forgangsþjónusta
- Föst IP tala
Fyrirtækja Ljós+
Fyrirtækja ljós+ hentar fyrirtækjum sem þurfa að vera vel tengd og með stöðuga nettengingu. Þjónustan er uppfærð utan vinnutíma. Möguleiki á að setja upp VPN. Einnig er boðið upp á Site-to-Site tengingar yfir Vlan í gegnum þjónustuaðilann.
- Hraði allt að 1000Mbit/s *
- Ótakmarkað niðurhal
- Uppfærslur utan vinnutíma
- Forgangsþjónusta
- Bíður upp á Vlan site-to-site tengingar
- Föst IP tala
Fyrirtæki 10 Gbit/s
Fyrirtæki 10Gbit/s hentar fyrirtækjum sem þurfa að vera vel tengd og með stöðuga nettengingu. En þurfa hraða umfram það sem venjulegar nettengingar geta boðið upp á. Þjónustan er uppfærð utan vinnutíma. Möguleiki á að setja upp VPN. Einnig er boðið upp á Site-to-Site tengingar yfir Vlan í gegnum þjónustuaðilann.
- Hraði allt að 10Gbit/s
- Ótakmarkað niðurhal
- Uppfærslur utan vinnutíma
- Forgangsþjónusta
- Bíður upp á Vlan site-to-site tengingar
- Föst IP tala
Hér þarf að vera með netbúnað innanhúss sem ber þessa umferð. Við hjá Svar erum með búnað sem henta í þesskonar umhverfi.
4G Net
4G eða 5G áskriftir henta vel á stöðum þar sem ekki er í boði hefðbundnar nettengingar. Einnig henta þær vel sem varaleið á netkerfum.
Fjarvinnutengingar
Fjarvinnutengingareru ætlaðar starfsmönnum fyrirtækja sem þurfa að vera nettengdi að heiman. Fyrirtækið pantar og greiðir fyrir nettenginguna.
- Hraði allt að 1000Mbit/s *
- Ótakmarkað niðurhal
- Hægt að tengja á ljósleiðarakerfum Ljósleiðarans og Mílu
- Aðgangsgjald innifalið í verði
- Leiga á heimilisrouter innifalin
* Oft er hægt að fá 2500Mbit/s, 5000Mbit/s eða 10Gbit/s tengingar gegn hærra mánaðargjaldi. Netbúnaður á staðnum þarf að styðja hraðann á tengingunni. Við hjá Svar erum með búnað sem henta í þesskonar umhverfi.
Ertu með spurningar eða ábendingar?
Hafðu samband og við finnum lausn sem hentar þér
Við finnum bestu lausnina saman