Skip to main content

Intempus appið er frábært verkfæri

fyrir starfsmenn á ferðinni

 Með aðeins fáeinum smellum eru tímar, efni, myndir t.d af verkum fyrir og eftir að verki loknu, skrifað athugasemdir við hvert verk, skráð vörur ef það á við, akstur og útlagður kostnaður skráður og birtist á svipstundu á stjórnborði yfirmanns. Yfirmaður getur flutt starfsmenn á milli verka. Intempus appið kemur á því tungumáli sem síminn er stilltur á hjá hverjum notanda.

Hægt er að samþátta Intempus við Uniconta bókhaldskerfið sem gerir kleift að láta gögn eins og tíma-, verk- og kostnaðarskráningar, birgðalista og viðskiptamannalista flæða á milli Intempus og Uniconta.

Fyrir nánari upplýsingar, hafðu

samband við okkur á sala@svar.is


intempus-logo

Intempus getur unnið sem sjálfstæð lausn fyrir þá kjósa svo

Auðvelt er að taka út úr Intempus allar skýrslur í Excel og handslá inn í bókhaldskerfi tíma, efni og tæki og senda síðan reikninga út frá því bókhaldskerfi sem þú vilt nota. En við erum búinn að samþátta Intempus og Uniconta og þá gerist þetta allt sjálfkrafa. Sjá nánar hér neðar á síðunni.

Intempus stjórnborðið

Intempus stjórnborðið heldur utan um öll verk, skýrslur og starfsmenn. Intempus stjórnborðið er aðgengilegt frá hvaða tölvu, spjaldtölvu eða snjallsíma sem er í gegnum vafra.

intempus-stjornbord
intempus-skjaskot

Viðskiptavinir geta stillt appið eftir sínum þörfum

skeidklukka

Starfsmenn geta skráð inn veikindi, launað og ólaunað leyfi og einnig allra innri vinnu sem er ekki tengd neinu verki. 

akstur


Starfsmenn geta skrá akstur, hvort sem er fast gjald eða kílómetrar eknir.


innkaupakarfa


Hægt er að lesa Excel vörulista inn í Intempus þar sem starfsmenn geta síðar skráð vörur á verk þar sem við á.

sparigris


Hægt er að skrá allan útlagðan kostnað samanber efniskaup ofl.

myndavel

Í appinu er hægt að taka eins margar myndir t.d. fyrir og eftir myndir af verkum. Einnig er hægt að tengja skjöl við verkin.

stjornbord


Í Intempus stjórnborðinu er öll vinna samþykkt áður en skýrslur eru teknar út til útreiknings á verkum.

Einfaldaðu vinnudaginn

Intempus tímaskráning

Intempus er tímaskráningarkerfi sem kemur í staðinn fyrir tímaskýrslur á blöðum. Intempus appið er frábært verkfæri fyrir starfsmenn í mörgum mismunandi verkum. Með aðeins fáeinum smellum eru tímar, efni og annað skráð og birtist á svipstundu á stjórnborði yfirmanns.

Sparaðu tíma og fjármuni

Prófaðu Intempus frítt með því að hafa samband við okkur á sala@svar.is