Fullkomið tíma -
verk og vaktakerfi
Curio Time er notendavænt tímastjórnunarkerfi sem sameinar viðveru,
verkefni og vaktir á einum stað, eykur skilvirkni og einfaldar stjórnun fyrir bæði starfsmenn og stjórnendur.
Hægt er að sækja tímaskýrslur starfsmanna hvenær sem er.
Kerfið býr til bæði pdf, csv, txt og excel skýrslur sem hægt er að vinna með áfram. Hægt að tengja og sækja starfsmenn, verkefni og verkþætti frá Uniconta


Curio App auðveldar inn- og útstimplun starfsmanna
Veitir starfsmönnum betri yfirsýn á tímaskráninguna sína og minnkar áhættuna á að skráningar gleymist.
- Skráir viðveru í rauntíma
- Hægt að stimpla sig á milli verkefna
- Hægt að skrá GPS punkt við inn og útstimplun
- Starfsmenn geta fengið leyfi til að breyta sinni tímaskýrslu
- Starfsmenn geta sótt um beðni fyrir orlof
- Starfsmenn geta sent sjálfum sér tímaskýrslu
- Starfsmenn geta séð persónuleg verkefni og sínar vaktir
- Starfsmenn geta skrifað skilaboð til launafulltrúa
Curio App fæst bæði sem iOS og Android.
Curio Kiosk einfaldar tímaskráningu á vinnustöðum með mörgum starfsmönnum
Með því að leyfa örygga og fljótlega inn- og útstimplun á sameiginlegri spjaldtölvu.
- Kerfið getur tekið mynd af starfsmanni við inn- og útskráningu
- Kerfið getur skráð GPS staðsetningu við inn- og útstimplun
- Kerfið getur verið stillt á ákveðna IP tölu
- Starfsmenn skrá sig inn með aðgangsorði
- Starfsmen geta stimplað sig á milli verkefna án þess að stimpla sig út
- Starfsmenn geta sent inn beiðni um orlof
- Starfsmenn geta skoðað tímaskýrsluna sína og verkefni
- Starfsmann geta lagað tímaskýrslurnar sínar
- Starfsmann geta skrifað og sent skilaboð til launafulltrúa
Curio Kiosk fæst bæði á iOS og Android snjalltæki.



Curio Schedules sameinar vakta- og verkefnastjórnun á einum stað
Hvort sem þarf að skipuleggja vaktir fyrir starfsfólk eða tímasetja verkefni fram í tímann.
- Kerfið getur verið stakt vaktakerfi eða auka eining í Curio Time
- Kerfið sendir tilkynningar til starfsmanna um vaktabreytingar
- Vaktir eru litaskiptar bæði í appi og stjórnborð
- Starfsmenn geta séð og sótt um lausar vaktir
- Starfsmenn sjá hverjir eru á vakt með þeim
- Starfsmenn geta séð sínar vinnustundir
- Starfsmenn geta sent sínum vaktsjóra skilaboð
Curio Schedules fæst bæði fyrir iOS og Android farsíma.
Ertu með spurningar eða vantar frekari upplýsingar hafðu samband og
saman finnum við hentugust lausnina fyrir þína starfsemi.