Skip to main content

OS Worker - 

Tímasparandi lausn fyrir fagfólk

OS Worker er fullkomið stafrænt verkfæri fyrir allt fagfólk, iðnaðarmenn, verktaka og alla sem þurfa að skrá tíma, efni og stýra verkum á einfaldan og skilvirkan hátt.

Reiknireglur eru einfaldar og hannaðar samkvæmt kjarasamningum.
Einnig er hægt að búa til sér reiknireglu samkvæmt samningi milli starfsmanns og vinnuveitanda. Kerfið er einfalt í notkun og veitir stjórnendum skýra yfirsýn yfir verkefni, framvindu og rekstrarstöðu - hvenær sem er og hvar sem er.

Með beinni tengingu við Uniconta færðu samþætta lausn fyrir tíma-, verk- og fjármálastjórnun.

Helstu eiginleikar OS Worker



  • Verkstjórn og verkefnaumsjón - Skipuleggðu og úthlutaðu verkum á einstaklinga eða hópa.
  • Tímaskráning í appi - Starfsmenn skrá tíma á einfaldan hátt í símanum.
  • Staðfest tilboð og reikningargerð - Búðu til tilboð, fáðu staðfestingu og sendu reikninga í gegnum Uniconta.
  • Birgjaverðslistar - Innlestur á verðlistum frá birgjum með örfáum smellum.
  • Skjöl og myndir - Vistaðu myndir, skýrslur og gögn beint á verkefnið.
  • Framlegðars´ýn - Fáðu heildaryfirsýn yfir verkefnin og framlegð einstakra verka

OS Worker er þróað með þarfir atvinnulífsins í huga – fyrir fólk sem vill einfalda daglegan rekstur og spara tíma.


Ertu með spurningar eða ábendingar? 

Hafðu samband og við finnum lausn sem hentar þér



Hafa samband

Við finnum bestu lausnina saman