Skip to main content

OS Worker - 

Tímasparandi lausn fyrir fagfólk

OS Worker er fullkomið stafrænt verkfæri fyrir allt fagfólk, iðnaðarmenn, verktaka og alla sem þurfa að skrá tíma, efni og stýra verkum á einfaldan og skilvirkan hátt.

Kerfið er einfalt í notkun og veitir stjórnendum skýra yfirsýn yfir verkefni, framvindu og rekstrarstöðu - hvenær sem er og hvar sem er.

Með beinni tengingu við Uniconta færðu samþætta lausn fyrir tíma-, verk- og fjármálastjórnun.

Smiðir
Píparar

Rafvirkjar

Múrarar




Lagnir

Helstu eiginleikar OS Worker



OS Worker er þróað með þarfir atvinnulífsins í huga – fyrir fólk sem vill einfalda daglegan rekstur og spara tíma.

Verkstjórn og verkefnaumsjón



  • Öll verk á einum og sama staðnum. Stök verk, aðalverk, undirverk, uppsetningar og reglubundin þjónustuverkefni.
  • Skýr yfirsýn yfir verkefnastöðu, einföld áætlunargerð.
  • Auðvelt að skipuleggja verk- og vinnutíma með drag & drop viðmóti.
  • Einfalt að skipuleggja og úthluta verkum á einstaklinga eða hópa.
  • Öll verkgögn við höndina hver sem þú ert og rauntímaupplýsingar úr verkum aðgengilegar hvar og hvenær sem er.
  • Fullkomin yfirsýn fyrir verkefnastjóra yfir stöðu tilboða, verkefnastöðu, efnisnotku, tímavinnu og stöðu starfsmanna innan dagsins eða innan verk.

Tímaskráning í appi



  • Uppfyllir ný lög um tímaskráningar og tímaskráningarkerfi.
  • Starfsfólk getur skráð tímana sína beint á verk á einfaldan hátt í símanum.
  • Starfsfólk getur mætt beint á verkstað, stimplað sig inn og byrjað að vinna skv. tímaskráningu.
  • Rauntímagögn gera þér kleift að fylgjast náið með kostnaði vegna vinnu í hverju einstöku verki.
  • Veitir starfsfólki rauntímaaðgang að eigin vinnutímum og stjórnendum aðgang að vinnutíma allra starfsmanna.
  • Auðveldar reikningagerð og tryggir rétta innheimtu fyrir öll verk.

Reikningargerð og innheimta



  • Tímavinna, efnisnotkun og annar tilfallandi kostnaður bókast beint á verk eða undirverk.
  • Öruggt utanumhald á öllum kostnaði við öll verk á einum stað svo ekkert verður út undan við innheimtu.
  • Sendu reiknigna á viðskiptamenn beint úr kerfinu og fylgust með stöðu þeirra í innheimtu.
  • Sendu fullkomna rekninga úr appinu, hvar og hvenær sem er.
  • Samþáttun við fjárhagsbókhald tryggir að útgefnir reikningar bókast sjálfkrafa og samdægur í fjárhag.

Tilboðsgerð



  • Fullkomið verkfæri til tilboðsgerðar sem sýnir framlegð á verki jafnóðum og tilboð er sett saman.
  • Gerir þér kleift að áætla efnisnotkun og tímavinnu niður á verk og verkhluta. Þar af leiðindum gera raunhæf og arðbær tilboð.
  • Einfalt að útbúa tilboð á verkstað og senda á viðskiptamann til samþykktar beint úr appinu.
  • Breyttu samþykktu tilboði í verk með einu smelli.

Verðlistar frá birgjum



  • Einfaldur innlestur á vöru- og verðlistum frá birgjum gerir tilboðs- og reikningagerð að barnaleik.
  • Stjórnendur geta valið efni frá ólíkum birgjum til að setja í tilboð, eftir því hvað er hagstæðast hverju sinni.
  • Starfsmenn geta bókað efni eða vörur sem notuð eru í verki, beint á verk jafnóðum.
  • Vörukaup hjá birgjum er hægt að skrá veint á verk með því að setja verknúmer á innkaupareikning.

Skjöl og myndir



  • Vistaðu teikningar, ljósmyndir, myndbönd, skýrslur og önnur gögn beint á verk.
  • Gerðu gátlista úr hvaða staðli sem er eða úr eigin gæðahandbók til að tryggja öryggi og gæði.
  • Möppuskipulag auðveldar yfirsýn og utanumhald gagna.
  • Miðlæg geymsla skjala einfaldar samskipti við eftirlitsaðila, verkkaupa og starfsmenn.

Framlegð og fjárhagssýn



  • Fáðu heildaryfirsýn yfir nákvæma framlegð einstakra verka.
  • Rauntímastaða á ölumm tíma- og efniskostnaði í hverju verki, og í hverju skrefi.
  • Fullkomið skýrslugerðartól veitir nákvæmar, rauntímaupplýsingar um allar hliðar fjármála í starfseminni.
  • Gervigreindartól svarar spurningum á mannamáli um alla mögulega fjárhagslega þætti.

Ertu með spurningar eða ábendingar? 

Hafðu samband og við finnum lausn sem hentar þér



Hafa samband

Við finnum bestu lausnina saman