þjónustuver

Zylinc

Verkfæri til að bæta þjónustuna

SAMSKIPTA STJÓRNBORÐ

Samskiptaver Zylinc eru hannað, prófað og bætt í samvinnu við fólk sem vinnur á þjónustuborðum. Restin er bara tækni.

Stjórnendaborðið er sýn fyrirtækissins á samskipti við viðskiptavinina. Það skiptir öllu að viðskiptavinirnir fái fljóta og skilvirka þjónustu.

Á sama tíma er mikilvægt að þjónustuborðið hafi aðgang að einföldu tóli með þægilegt notendaviðmót.

Þess vegna er stjórnendaborðið þróað í samvinnu við starfsfólk úr öllum geirum sem sinna þjónustuborðinu.

EIGINLEIKAR

  • Tölvupóstur, textaskilaboð og skilaboð af síðunni.
  • Dagatal uppfærist í rauntíma.
  • Filter eiginleikar sem virka einstaklega vel.
  • Pesónulegar kveðjur í texta eða hljóði.
  • Tölfræði og skýrslur í skýjunum sem auðveldar öll yfirlit.
  • Símaverið getur haft fulla stjórn á símtölum á bið, í gangi og endurhringingum.
  • Nýjasta SIP tæknin samþáttuð með 3CX og Swyx.
  • Staða alls kerfissins er sýnileg á myndrænan hátt.
  • Opnunartímar byggðir á dagatali með marga virkni möguleika.

Fáðu tilboð í zylinc