Einfalda leiðin til að auka sölu

Afhverju Zoho crm ?

Að vera í góðu sambandi við viðskiptavini er eitt það mikilvægasta í öllum skipulagsheildum og er því nauðsynlegt að nýta sér þá tækni og hugmyndafræði sem er í boði. Viðskiptatengslastjórnun eða CRM er auðveldast að viðhalda þegar réttur búnaður hefur verið valin. Zoho crm er einfalt verkfæri sem safnar gögnum um viðskiptavini og hjálpar sölufólki að þekkja viðskiptavini sína, sem gefur þeim færi á að mynda sterkari viðskiptavinatengsl. webCRM gefur heildarsýn og einfaldar sölufólki að koma réttum skilaboðum á rétta staði.  

Leyfðu teyminu að einbeita sér að viðskiptavinunum og Zoho crm sér um afganginn.

webCRM hjálpar söluteymum með hagnýta hluti. Það heldur utan um verkefni dagsins, man eftir eftirfylgni og setur saman á skjótan máta úthringi- og tölvupóstslista. Samt eru þetta aðeins örfáir eiginleikar sem gefur teyminu þínu meiri tíma fyrir viðskiptavinina. 

Verkefnastjórnun – Eftirfylgnin gerð auðveldari fyrir sölumenn. Verkefnastjórnunin á upphafsíðu tekur saman verkefni dagsins.

Greiningartæki – Greindu gögn og búðu til skýrlsur á auðveldan hátt sem hægt er að kynna á sölufundum. Eða notaðu greininguna til að hluta niður tölvupóstsútsendingar. 

Sendu okkur fyrirspurn