Einfalda leiðin til að auka sölu

Afhverju webCRM?

Að vera í góðu sambandi við viðskiptavini er eitt það mikilvægasta í öllum skipulagsheildum og er því nauðsynlegt að nýta sér þá tækni og hugmyndafræði sem er í boði. Viðskiptatengslastjórnun eða CRM er auðveldast að viðhalda þegar réttur búnaður hefur verið valin. webCRM er einfalt verkfæri sem safnar gögnum um viðskiptavini og hjálpar sölufólki að þekkja viðskiptavini sína, sem gefur þeim færi á að mynda sterkari viðskiptavinatengsl. webCRM gefur heildarsýn og einfaldar sölufólki að koma réttum skilaboðum á rétta staði.  

Leyfðu teyminu að einbeita sér að viðskiptavinunum og webCRM sér um afganginn.

webCRM hjálpar söluteymum með hagnýta hluti. Það heldur utan um verkefni dagsins, man eftir eftirfylgni og setur saman á skjótan máta úthringi- og tölvupóstslista. Samt eru þetta aðeins örfáir eiginleikar sem gefur teyminu þínu meiri tíma fyrir viðskiptavinina. 

Verkefnastjórnun – Eftirfylgnin gerð auðveldari fyrir sölumenn. Verkefnastjórnunin á upphafsíðu tekur saman verkefni dagsins.

Greiningartæki – Greindu gögn og búðu til skýrlsur á auðveldan hátt sem hægt er að kynna á sölufundum. Eða notaðu greininguna til að hluta niður tölvupóstsútsendingar. 

ERP sameining – Losnaðu við tvíverknað bæði hjá sölumönnum og í bókhaldinu. Samstilltu gögnin frá núverandi ERP kerfi við webCRM.  

 

20.000 ánægðir viðskiptavinir um heim allan

Nýtt kerfi ber aðeins árangur ef það er notað. webCRM er þróað af reynslumiklu sölufólki. Öll virkni er aðlöguð að daglegu lífi söluteyma. Hægt er að sérsníðakerfið til að fjarlægja óþarfa svæði og aðgerðir. Þessi sveigjanlega uppbygging er ein af mörgum góðum ástæðum til að velja webCRM. 

Vinsælast

STANDARD

Perfect for getting started with CRM – e.g. a start-up or small business

PLUS

Make webCRM the management tool for the sales team, finance and management

ENTERPRISE

Get even more out of webCRM with customer support and many marketing functions

Sendu okkur fyrirspurn