tíma- og Verkskráningarkerfi

Intempus

Einfaldar tíma og verkskráningar

Verksráning

Með einum smelli er starfsmannalistinn, viðskiptamannaskráin, birgðir og verk færð úr Uniconta yfir í Intempus stjórnborðið. Úr stjórnborðinu getur yfirmaður valið hvaða verk starfsmenn eigi að vinna í. Þægileg verkskráning.

Starfsmenn hafa Intempus APP í símanum sínum. Þar sjá þeir hvaða verk þeir eru með og skrá tímana sína, akstur og fl.. Strax og starfsmaður stimplar tímann á verk, sérverkefni eða fjarveru, birtist skráningin í stjórnborðinu undir samþtkktir.

Í stjórnborðinu undir samþykktir hefur yfirmaðurinn tækifæri til að yfirfara allar skráningar og samþykkja ef stemmir.

Þegar skráningar í stjórnborðinu hafa verið samþykktar gerist þrennt:

 • Allar skráningar birtast í skýrslur í stjórnborðinu fyrir yfirsýn og til  Excel útflutnings.
 • Allir tímar starfsmanna og fjarvera beint í launakerfið nánast tilbúið á launaseðil.
 • Allar skráningar á verk uppfæra verkbókhaldið í Uniconta. 

Í verkbókhaldinu eru þá allar upplýsingar um verkin. Nú höfum við allar skráningar um verk til að geta skrifað út reikning.

Möguleikar

Þetta eru helstu vandamál sem verktakar kannast við:

 • Fá starfsmenn til að skila tímunum sínum.
 • Launavinnsla seinleg.
 • Gleyma verkum.
 • Vita ekki stöðu á verkum.
 • Ekki vera með verknúmerakerfi.
 • Fara í gegnum pappírshrúgur.
 • Tína kvittunum.
 • Og fl. og fl…..

Við hjálpum þér að leysa þessi vandamál með samþáttuðum lausnum.

Helstu kostirnir sem við heyrum frá fyrirtækjum sem nota kerfin frá okkur er t.d. starfsmenn skila tímunum sínum betur, utanumhald á tímum er betra, meiri skilningur á hvaða verk eru í gangi, man eftir að rukka alla vinnu, tímasparnaður, notkun verknúmera og margt fl.

Veldu pakka sem hentar þínu fyrirtæki

Intempus

Stand alone
 • Verk stofnuð og unnin í Intempus
 • Starfsmannaskrá færð inn handvirkt
 • Viðskiptamannaskrá færð inn handvirkt
 • Birgðaskrá færð inn handvirkt
 • Verkskrá færð inn handvirkt
 • Tímar og fl. skráð í APP
 • Stjórnborð til að yfirfara skráningar
 • Samþykktar skráningar í skýrslur
Einyrkjar

Intempus + Uniconta

Samtengt
 • Verk stofnuð og unnin í Uniconta
 • Starfsmannaskrá færð inn sjálfvirkt
 • Viðskiptamannaskrá færð inn sjálfvirkt
 • Birgðaskrá færð inn sjálfvirkt
 • Verkskrá færð inn sjálfvirkt
 • Tímar og fl. skráð í APP
 • Stjórnborð til að yfirfara skráningar
 • Samþykktar skráningar í skýrslur
 • Verk uppfærð í verkbókhaldi
 • Birgðir uppfærðar í birgðakerfi
 • Tímar skráðir í launakerfi
Vinsæltast

Fáðu tilboð frá okkur