Einfalt og öflugt launakerfi

EINFALT OG FLJÓTLEGT

Launakerfi sem er einfalt og hraðvirkt sem keyrir alfarið í skýinu, aðgengilegt hvar sem er. Unilaun reiknar bæði mánaðar og tímalaun.

Útprentun og útsending launaseðla í tölvupósti eða rafrænt í heimabanka. Rafrænar greiðslubeinar sendar í banka.

Rafræn skil á gögnum til RSK, lífeyrissjóða og stéttarfélaga. Hægt að stilla rafræn skil fram í tímann.

Launafulltrúi, endurskoðandi eða bókhaldsstofa getur sent tölvupóst og beðið um samþykki yfirmanns.

TILBÚNAR LAUSNIR

Engin þörf á forritun, við röðum saman tilbúnum einingum. Eftirfarandi eru tilbúnar lausnir sem tengjanlegar eru við Unilaun.

  • Uniconta bókhaldskerfið.
    • Starfsmannaskrá.
  • Intempus tímaskráningarkerfið.
    • Samþykktir tímar
    • Starfsmannaskrá
"Tekur 2 mín. að gera það sem tók áður 20 mín. Sparar mikinn tíma og virkar vonum framar"
Guðmundur Sigurðsson
Raflax