Símkerfi fyrir stafræna framtíð

Símkerfalausnir

Áður fyrr var símkerfi fyrirtækja bundið við hefðbundinn borðsíma með takmarkaðri virkni. Í dag bjóða nútímasímkerfi eins og Swyx uppá umtalsvert meiri möguleika, hvort sem er í virkni eða sveigjanleika. Sama símkerfið fylgir þér hvort sem þú notar vinnustöð, fartölvu, spjaldtölvu eða snjallsíma.

Nútímasímkerfi gera flókna hluti einfalda. Með kerfinu er leikur einn, bókstaflega, að flytja símtöl á milli samstarfsfélaga. Einfalt er að tengja saman útibú óháð staðsetningu, allir vinna saman í einu nútímasímkerfi.

símkerfi swyx

Á FERÐINNI

Nútímasímkerfi elta þig þangað sem þú vilt fara. Með kerfinu ræður þú hvar þú tekur við símtalinu eða skilaboðunum. Hvort sem er í gegnum símtæki eða tölvusíma á skrif-stofunni, eða farsíma á flakkinu þá fylgir Swyx þér.

Í SKÝINU

Nútímasímkerfi eru í skýinu. Með kerfið í skýinu lágmarkar þú fjárfestingarþörf í eigin vélbúnaði. Einbeittu þér að þínum kjarnarekstri og leyfðu okkur, sérfræðingum í skýjalausnum, að sjá um tæknimálin.

Bjóðum einnig uppá 3CX

Starfsfólki líður betur í vinnunni með höfuðtól heldur en að halda á símanum

Fáðu tilboð í Swyx símkerfi

“Swyx símkerfið stendur fyrir sínu, áræðanlegt og sanngjarnt verð”

hermann þór kristinsson

Kerfisstjóri
Summary
product image
Author Rating
1star1star1star1star1star
Aggregate Rating
5 based on 1 votes
Brand Name
Swyx
Product Name
Símkerfi