Stimpilklukka

Frá tímaskráningu að launaseðli í fjórum skrefum

Einfaldara getur það ekki verið, EasyClocking lausnin leysir tímaskráningu starfsmanna í fjórum einföldum skrefum. Skráning á sér stað með fingrafaraskanna, tölvu, augnskanna eða með appi í símanum með staðsetningartakmörkunum. Yfirferð á tímum er einföld og þægileg í vafra og síðan eru gögnin flutt yfir í launakerfið og launin reiknuð út

Öflugur hugbúnaður til greiningar og stjórnuna

Stjórnaðu tíma starfsmanna og byrjaðu að spara með einfaldri og nákvæmri tímaskráningu. Settu reglur um innskráningu og útskráningu þannig að tímar starfsmanna fyrir vinnu og eftir vinnu skráist rétt.

Hafðu samband við söluráðgjafa strax í dag og byrjaðu að spara og hagræða