Kassinn er tengdur bókhaldinu

AFGREIÐSLU- OG KASSAKERFI

Kassakerfi Poseone er skýjalausn, þar sem stýra má öllu miðlægt óháð fjölda afgreiðslustaða eða afgreiðslustöðva á hverjum stað.

Afgreiðslukerfið er sveigjanlegt og þægilegt í notkun, beintengt Uniconta þar sem birgðir og sölureikningar uppfærast í rauntíma.

Afgreiðslukerfið hentar best með greiðslulausnum frá Verifone, og hægt að velja um greiðsluhirðingu frá Borgun, Korta eða Valitor.

POSONE afgreiðslukerfið keyrir á öllum afgreiðslukössum sem keyra Windows 10 eða er hægt að uppfæra í Windows 10.

VIÐBÆTUR

  • Þegar UniShop vefverslun er uppsett samhliða POSONE afgreiðslukerfinu þá eru birgðir og sölureikningar einnig uppfærðir í rauntíma í Uniconta.
  • Tengja má ClubONE vildarkerfi við POSONE afgreiðslukerfið, sem gerir markaðsherferðir markvissari og skilvirkari, hvort heldur í gegnum markpóst og SMS.
  • Hægt er að tengja easyTableBooking við POSONE afgreiðslukerfið þar sem netbókanir færast sjálfkrafa í afgreiðslukerfið og öfugt.
  • Tengja má Tamigo vakta- og tímaskráningarkerfið POSONE afgreiðslukerfinu, þ.a. starfsmenn geta skráð sig á og af vakt með einföldum hætti.