Office 365

Með Office 365 í skýinu tryggir þú aðgengi þitt að mikilvægasta hugbúnaði skrifstofunnar

Skrifstofupakkinn

Með þennan pakka ert þú með skrifstofuna í hendi þér hvar og hvenær sem er ásamt því að þú getur treyst að gögnin þín eru örugg. Allir geta unnið auðveldlega með aðgang að tölvupósti hvar sem er, fjarfundum, skjölum og dagatali.

Í boði fyrir bæði windows og apple tölvur sem og allar tegundir snjalltækja.

 

Mismunandi leiðir eru í boði

Grunnkerfið byggir á:

– Fyrir allt að 5 snjalltæki ásamt Office Online (Word, Excel, Powerpoint).
– 1TB Gagnageymsla í Onedrive –  einkadrif starfsmannsins.
– Fullkomið pósthólf með allt að 50GB gagnaplássi.
– Fjarfundir með mynd og hljóði í HD gæðum með Lync.
– Innranet með Sharepoint Online.

Svar hefur mikla reynslu á uppsetningu og rekstri á Office 365 en nauðsynlegt er að skoða mismunandi útfærslur sem henta, allt eftir þörfum fyrirtækja.
Hafðu samband við sérfræðing Svar fyrir nánari upplýsingar sala@svar.is