Einfalt og skilvirkt kerfi

Símkerfi

Símkerfið er hugbúnaðar-símkerfi byggt á Windows-umhverfinu sem allir þekkja og er því einfalt í uppsetningu og notkun. Allar gerðir SIP símtækja ganga jafnframt við 3CX símkerfin.

Einnig er í boði tölvusími sem býður aukna möguleika umfram hefðbundin símtæki, s.s nákvæma stöðu vinnufélaga, símahópa, upptöku símtala, símtalsflutninga og nákvæmar stillingar á talhólfi með persónulegri svörun.

Útgáfur

Kerfið kemur í tveimur útgáfum, annars vegar Standard og hinsvegar Professional. Munurinn er sá að í Professional útgáfunni er þjónustuvers hugbúnaður með rauntímaupplýsingum á símsvörum ásamt CRM tengingum við sölu- og bókhaldskerfi.

Erum einnig með Swyx

Starfsfólki líður betur í vinnunni með höfuðtól heldur en að halda á símanum

Fáðu tilboð í 3CX símkerfi

“Símkerfið okkar virkar stórvel”

Guðmundur Örn Jóhannsson

Framkvæmdastjóri
Summary
Símkerfi
Service Type
Símkerfi
Provider Name
Svar,
Síðumúli 35,108,
Telephone No.5106000
Area
Ísland
Description
3CX símkerfið er einfalt og þægilegt í notkun.