Einfalt og öruggt

3cx símkerfi

Einfalt og öflugt símkerfi

IP Símkerfi

3CX Símkerfi er hugbúnaðar-símkerfi byggt á Windows-umhverfinu sem allir þekkja og er því einfalt í uppsetningu og notkun. Allar gerðir SIP símtækja ganga jafnframt við símkerfið.

Einnig er í boði tölvusími sem býður aukna möguleika umfram hefðbundin símtæki, s.s nákvæma stöðu vinnufélaga, símahópa, upptöku símtala, símtalsflutninga og nákvæmar stillingar á talhólfi með persónulegri svörun.

Útgáfur

Kerfið kemur í tveimur útgáfum, annars vegar Standard og hinsvegar Professional. Munurinn er sá að í Professional útgáfunni er þjónustuvers hugbúnaður með rauntímaupplýsingum á símsvörum ásamt CRM tengingum við sölu- og bókhaldskerfi.