UNICONTA BÓKHALDSKERFI

UNICONTA BÓKHALDSKERFI ER BYGGT Á NÝJUSTU OG FULLKOMNUSTU HUGBÚNAÐARTÆKNI OG ER MUN HRAÐVIRKARA EN FLEST ÞAU KERFI SEM Í BOÐI ERU

Uniconta bókhald

Uniconta er sveigjanlegur bókhalds- og viðskiptahugbúnaður sem fellur fullkomlega að þörfum íslenskra fyrirtækja. Bókhaldskerfið hefur hlotið frábærar viðtökur og fer fjöldi ánægðra viðskiptavina hraðvaxandi. Auðvelt er að aðlaga að þörfum einstakra notenda og bæta við upplýsingum og sérlausnum sem kallar ekki á kostnaðarsamar uppfærslur í framtíðinni.

Hóflegt áskriftargjald er greitt fyrir þær einingar og lausnir sem notaðar eru. Innifalið í mánaðargjaldi er aðstoð við viðskiptavini í síma og tölvupósti.

Tæknileg fullkomnun

Bókhaldskerfið er byggt á nýjustu og fullkomnustu hugbúnaðartækni og er mun hraðvirkara en flest þau kerfi sem í boði eru. Notandi vinnur hvort heldur á tölvu eða snjalltæki, og eru öll gögn vistuð með öruggum hætti í skýinu. Þú þarft aldrei að hafa áhyggjur af gagnaöryggi eða öryggisafritum.

Tilbúnar samtengingar

bókhaldskerfið er samtengjanlegt við Intempus tímaskráningarkerfi, Godo bókunarkerfi, Posone kassakerfi, Unishop vefverslun og fleiri kerfi.

Deila