Svar er upplýsingatæknifyrirtæki sem leggur áherslu á framúrskarandi þekkingu og þjónustu við skýjalausnir í upplýsingatækni, hvort sem er á sviði símkerfa, Office 365 eða netlausna.

Starfsmenn okkar hafa samanlagða áratuga reynslu af uppsetningu, innleiðingu og þjónustu við flókin upplýsingatæknikerfi. Við leggjum áherslu á menntun sérfræðinga okkar og nána samvinnu við og vottun frá helstu samstarfsaðilum.