Nútímalausnir Svar

Kerfi þurfa að geta talað saman á auðveldan hátt. Uniconta bókhaldskerfið tekur sjálfvirkt á móti upplýsingum frá t.d. tímaskráningarkerfinu, launakerfinu, vefversluninni, bókunarsíðunni og kassakerfinu.

Bókhaldskerfi

Uniconta er byggt á nýjustu og fullkomnustu hugbúnaðartækni og er mun hraðvirkara en önnur bókhaldskerfikerfi sem í boði eru.

Tímaskráning

Intempus tímaskráning býður uppá starfsmennirnir hafi stimpilklukkuna í vasanum. Tímarnir, verk, birgðir skráð og allt birtist sjálfkrafa í Uniconta bókhaldskerfinu.

Launakerfi

Unilaun er launakerfi sem er samþáttað með Uniconta bókhaldskerfinu og Intempus tímaskráningum. Hannað fyrir íslenskar aðstæður.

CRM kerfi

AmoCRM er eitt allra auðveldasta CRM kerfið á markaðnum. Hannað með notendan í huga og þess vegna mjög auðvelt og skilvirkt í notkun.

Heimasíðugerð

Tengist beint við Uniconta bókhaldskerfið. Þegar tenging er komin á þá er nóg að setja inn texta og mynd í vöru í bókhaldinu og púff, hún birtist í vefversluninni.

Símkerfi

Zylinc Samskiptaborð til að taka á móti fyrirspurnum af samskiptamiðlum, síma, mailum og öðru. Einnig símkerfi fyrir nútíma fyrirtæki og bókunarkerfi.

Kassakerfi

Tengist beint við Uniconta bókhaldskerfið. Þegar færslur eiga sér stað í kassanum uppfærist birgðastaðan um leið.

Samskiptalausnir

Platform sem heldur utan um alla samskiptamiðlana á einum stað. Starfsfólk hefur betri yfirsýn yfir samskipti við viðskiptavininn.

  • Það var ekki fullmótað hjá okkur fyrst hvaða kosti kerfisins við ætluðum að nota og höfum við því þurft á því að halda að vera í góðu samstarfi við starfsmenn Svar til að aðlaga kerfið að starfseminni. Það hefur gengið vel og við höfum fengið fína þjónustu.

    Jón Ellert Lárusson

    Spekt
  • Viðbragðstími starfsmanna Svar er alltaf góður og ekkert bjátaði á vegna nýlegra flutninga okkar, það gekk allt vonum framar. Því gefum við Svar mjög góða einkunn.

    Jason Kristinn Ólafsson

    Miklaborg fasteignasala
Deila