Nútímalausnir Svar

Við bjóðum uppá tilbúnar lausnir sem tengjast auðveldlega saman. T.d. getur bókhaldskerfið, tengst tímaskráningarkerfinu, launakerfinu og vefversluninni. Hafðu samband við okkur fyrir frekari upplýsingar.

Bókhaldskerfi

Uniconta er byggt á nýjustu og fullkomnustu hugbúnaðartækni og er mun hraðvirkara en önnur bókhaldskerfikerfi sem í boði eru.

Tímaskráning

Intempus tímaskráning býður uppá starfsmennirnir hafi stimpilklukkuna í vasanum. Tímarnir, verk, birgðir skráð og allt birtist sjálfkrafa í Uniconta bókhaldskerfinu.

Launakerfi

Unilaun er launakerfi sem er samþáttað með Uniconta bókhaldskerfinu og Intempus tímaskráningum. Hannað fyrir íslenskar aðstæður.

CRM kerfi

AmoCRM er eitt allra auðveldasta CRM kerfið á markaðnum. Hannað með notendan í huga og þess vegna mjög auðvelt og skilvirkt í notkun.

Vefverslanir

Tengist beint við Uniconta bókhaldskerfið. Þegar tenging er komin á þá er nóg að setja inn texta og mynd í vöru í bókhaldinu og púff, hún birtist í vefversluninni.

Símkerfi

Símkerfi frá 3CX og Swyx. Öll símtöl fara gegnum tölvuna eða símtæki. Hægt er að fylgjast með hver svörunin er og fjölda símtala.

Kassakerfi

Tengist beint við Uniconta bókhaldskerfið. Þegar færslur eiga sér stað í kassanum uppfærist birgðastaðan um leið.

Samskiptalausnir

Platform sem heldur utan um alla samskiptamiðlana á einum stað. Starfsfólk hefur betri yfirsýn yfir samskipti við viðskiptavininn.

Vaktstjórnunarkerfi

Leiðandi vaktstjórnarkerfi sem heldur utan um skipulag fyrir verslanir og þjónustufyrirtæki

Deila